Mannauður

/Mannauður
Mannauður2018-10-05T09:50:55+00:00

Árangur, velgengni og góð þjónusta Ritara liggur fyrst og fremst í mannauði okkar. Fyrirtækið leggur áherslu á að laða til sín þjónustulundað og metnaðarfullt fólk og bjóða því upp á jákvætt og áhugavert vinnuumhverfi.

Virðing, traust og frammúrskarandi þjónusta eru gildi okkar og við störfum eftir þeim gildum í hvívetna. Þessi gildi hafa starfsmenn okkar að leiðarljósi í samskiptum sín á milli, gagnvart viðskiptavinum okkar og gagnvart viðskiptavinum þeirra.

Starfsfólk, eigendur og stjórnendur leggja sig fram við að öllum líði vel í vinunni og hafi metnað til að gera vel. Á milli okkar og viðskiptavina er lögð áhersla á gagnkvæmt traust, gott samstarf og gott flæði upplýsinga. Starfsfólk okkar leggur sig fram við að ná árangri fyrir viðskiptavini okkar og þjónusta þá eftir bestu getu.

Ása Laufey Sigurðardóttir
Ása Laufey SigurðardóttirÞjónustufulltrúi
Eggert Herbertsson
Eggert HerbertssonRáðgjafi
Erla Ösp Lárusdóttir
Erla Ösp LárusdóttirÞjónustu- og rekstrarstjóri
Eygló Tómasdóttir
Eygló TómasdóttirÞjónustufulltrúi
Eyjólfur R. Stefánsson
Eyjólfur R. StefánssonTæknistjóri
Halla Sigríður Bragadóttir
Halla Sigríður BragadóttirÞjónustufulltrúi
Heiðrún Harðardóttir
Heiðrún HarðardóttirÞjónustufulltrúi
Ingibjörg Valdimarsdóttir
Ingibjörg ValdimarsdóttirFramkvæmdastjóri
Irma Dögg Sigurðardóttir
Irma Dögg SigurðardóttirÞjónustufulltrúi
Inga Jóna Pálsdóttir
Inga Jóna PálsdóttirÞjónustufulltrúi
Margrét Frímannsdóttir
Margrét FrímannsdóttirÞjónustufulltrúi
Sigríður Alla Alfreðsdóttir
Sigríður Alla AlfreðsdóttirBókhald
Sturlaugur Sturlaugsson
Sturlaugur SturlaugssonRáðgjafi